Search
  • Gunna Stella

Tíu tíu

Síðastliðin tvö ár hef ég verið reglulega með ókeypis minímalískar áskoranir fyrir fólk sem vill einfalda líf sitt. Það hefur verið ótrúlega gaman að sjá hversu margir hafa tekið þátt og hversu margir hafa haldið áfram á vegferð einfaldara lífs.


Í janúar næstkomandi ætla ég að endurtaka leikinn og vera með áskorun sem ég kalla Tíu, Tíu. Þessi áskorun gengur út á það að taka fyrir ákveðin svæði á heimilinu og í lífinu almennt með það að markmiði að einfalda.Þú getur skráð þig í þessa ókeypis áskorun með því að smella hér.XOXO


Gunna Stella


© 2017 Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir