Search
  • Gunna Stella

Námskeiðið Einfaldara líf - Betra líf

Updated: Apr 7, 2018

Námskeiðið Einfaldara líf - Betra líf er 8 vikna námskeið sem fram fer á netinu. Um er að ræða 8 vikna námskeið sem hefur það að markmiði að þú lærir og tileinkir þér aðferðir til að einfalda líf þitt.


Á námskeiðinu Einfaldara líf - Betra líf munum við skoða það hvernig Minimalismi snýst um það að láta það sem skiptir okkur mestu máli hafa forgang en fjarlægja úr lífi okkar það sem vinnur gegn því.


Á námskeiðinu færð þú aðgang að lokuðum Facebook hóp þar sem ég mun kenna “live” einu sinni í viku. Kennslan verður svo áfram aðgengileg inn á hópnum eftir útsendingu. Í hverri viku færð þú svo verkefni sem hjálpa þér að einfalda og bæta lífið.   


Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna

.

© 2017 Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir