Search
  • Gunna Stella

Minna drasl!

Í byrjun febrúar skrifaði ég grein fyrir Dagskrána sem er fréttablað suðurlands. Í þessari grein fjallaði ég um það hversu einfaldara lífið okkar verður ef við höfum minna af hlutum í kringum okkur. Greinina má nálgast hér.
Njóttu vel!


© 2017 Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir