Search
  • Gunna Stella

Einfaldara líf - ráðstefna

Updated: Mar 1, 2018

Í langan tíma hefur mig dreymt um að hlusta á Joshua Becker "live". Ég hef í gegnum tíðina lesið bloggið hans www.becomingminimalist.com og einnig lesið og hlustað á bækurnar hans. Fyrir tæpu ári síðan ákváðum við að senda á hann línu og athuga hvort hann hefði áhuga á að koma til Íslands og vera með ráðstefnu um minialisma. Hann tók mjög vel í það og í kjölfarið var farið í skipulagninu. Það er í mörg horn að líta þegar svona ráðstefna í er skipulögð en eins og máltækið segir "margar hendur vinna létt verk". Ég er svo spennt að fá hann til landsins og hvet alla til að tryggja sér miða á ráðstefnuna á www.midi.is.© 2017 Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir