Persónuleg Heilsumarkþjálfun

 

Ég býð upp á 3 og 6 mánaða einstaklingsráðgjöf sem fer fram í eigin persónu eða í gegnum samskiptaforritið Zoom.

 

 

  • 3 mánaða Heilsumarkjálfun

  • 17.000 kr á mánuði. Ef þjálfunin er greidd í einni greiðslu kostar hún 45.000 kr. 

  • 6 mánaða Heilsumarkjálfun

  • 15.000 kr á mánuði. Ef greitt í einni greiðslu 80.000 kr.  

  • Hópþjálfun (2-8 einstaklingar saman í hóp).

  • Þjálfun fer fram í gegnum samskiptaforritið Zoom. Verð: 10.900 kr á mann á mánuði. 

Innifalið í námskeiðinu eru 2 viðtalstímar á mánuði (50 mínútur hver) og einstaklingsmiðuð verkefni sem eru unnin á milli tíma ásamt persónulegum stuðningi í gegnum email/facebook.

 

Þegar um hópþjálfun er að ræða bý ég til lokaða facebook hópurinn getur spjallað saman og stutt við hvorn annan.  

Allar nánari upplýsingar og skráning fer fram á facebook eða hér

© 2017 Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir