Einfaldara líf

Er einfaldara líf það að eiga ekki neitt og gera aldrei neitt? Nei, það er svo langt frá því. 

Einfaldara líf fyrir mig snýst um það að láta það sem skiptir mig mestu máli hafa forgang en fjarlægja úr lífi mínu það sem vinnur gegn því.

Lengi vel var ég á þeim stað að lífið mitt var allt of flókið og langt frá því að vera einfalt. Í dag eigum við hjónin fjögur börn en mér finnst lífið samt snúast meira um það sem skiptir mig mestu máli í dag heldur en alla tímaþjófana og öll verkin sem ég "þurfti" að vinna hér áður fyrr. 

Finnst þér lífið flókið? 

Langar þig að auka lífsgleðina? 

Langar þig að minnka hraðann í lífinu? 

Engar áhyggjur! Þú ert á réttum stað. Ég bjó til námskeiðið Einfaldara líf - Betra líf fyrir þig!

 

Byrjaðu strax í dag. 

© 2017 Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir