Kennsla og fyrirlestrar hafa verið hluti af starfi mínu síðustu tæpu tvo áratugi og er eitt það mest gefandi og skemmtilegasta sem ég geri. Ég tek að mér að halda fyrirlestra og námskeið fyrir alls kyns hópa s.s. starfsmannafélög, fyrirtæki, mömmuhópa, kvennfélög, félagssamtök o.s.frv. 

Lengd fyrirlestra og námskeiða má aðlaga eftir þörf og aðstæðum hverju sinni.

Eftirfarandi eru dæmi um nokkur viðfangsefni fyrirlestra og námskeiða sem ég tek að mér að kenna.

 • Að einfalda lífið

 • Að finna jafnvægi á milli ólíkra sviða lífsins

 • Er einfaldara líf lykill að langlífi?

 • Einfaldari og skemmtilegri aðventa

 • ​Móðurhlutverkið

 • Að minnka hraðan í lífinu

 • Að finna sitt rétta mataræði

 • Hvaða hreyfing hentar mér?

 • Tímastjórnun

 • Einfaldara heimili

 • Þakklæti í lífinu

 • Enginn eftirsjá

 • Óskipt athygli

 • Mikilvægi fyrirgefningar

 • Áhrif fortíðar á nútíðina

 • Að hætta að lifa í ótta og kvíða

 • Mikilvægi sjálfræktar

Til að fá frekari upplýsingar og/eða panta

fyrirlestur eða námskeið smelltu hér.

© 2017 Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir