Einfaldara líf - Betra líf
Upplifir þú hraða í lífi þínu?
Finnst þér erfitt að njóta líðandi stundar?
Langar þig að líða betur andlega og líkamlega?

 

Þá er þetta námskeið fyrir þig!

Þetta námskeið sem hefur það að markmiði að þú lærir og tileinkir þér aðferðir til að einfalda líf þitt. Hraði og neysluhyggja einkenna líf margra og flestir hafa því allt of mikið að gera við að sinna hinu og þessu. Annríkið getur hindrað mann í að finnan kjarnan í því sem skiptir mestu máli og njóta þess sem gefur lífinu ánægju og tilgang.

 

Á námskeiðinu Einfaldara líf - Betra líf munum við skoða það hvernig Minimalismi snýst um það að láta það sem skiptir okkur mestu máli hafa forgang en fjarlægja úr lífi okkar það sem vinnur gegn því.

​Þú getur byrjað strax í dag! 

 

Einfaldara Líf - Betra Líf_ Auglýsing (1

Smelltu á myndina til þess að byrja strax í dag!  

© 2017 Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir